Dásamleg vegan brokkolí- og maíssúpa sem þú verður að prófa
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að skera brokkolí blómin frá stilknum og setja til hliðar. Saxið stilkinn síðan allan niður ásamt gulrótunum og lauknum.
Hitið olíuna í stórum potti. Setjið pressaðan hvítlauk og laukinn í pottinn og steikið í nokkrar mínútur.
Bætið söxuðu brokkolíinu og gulrótunum út í ásamt laukdufti, túrmerik, salti og pipar. Steikið í 8 til 10 mínútur eða þar til grænmetið verður orðið vel mjúkt.
Bætið vatninu og mjólkinni út í ásamt grænmetikraftinum og maískorni og leyfið þessu að sjóða í u.þ.b. 10 mínútur. Setjið brokkolí blómin og maískornið út í og sjóðið í 10 mínútur í viðbót.
Smakkið til og bætið við krafti ef þarf.
Setjið rjómann út í ásamt fersku kóríander eða steinselju og leyfið suðunni að koma upp aftur.
Berið súpuna fram með súrdeigsbrauði og vegan smjöri eða eina og sér.
Við mælum með að bæta smá cayenne pipar í súpuna með kryddunum ef fólk vill hafa hana smá “spicy”.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að skera brokkolí blómin frá stilknum og setja til hliðar. Saxið stilkinn síðan allan niður ásamt gulrótunum og lauknum.
Hitið olíuna í stórum potti. Setjið pressaðan hvítlauk og laukinn í pottinn og steikið í nokkrar mínútur.
Bætið söxuðu brokkolíinu og gulrótunum út í ásamt laukdufti, túrmerik, salti og pipar. Steikið í 8 til 10 mínútur eða þar til grænmetið verður orðið vel mjúkt.
Bætið vatninu og mjólkinni út í ásamt grænmetikraftinum og maískorni og leyfið þessu að sjóða í u.þ.b. 10 mínútur. Setjið brokkolí blómin og maískornið út í og sjóðið í 10 mínútur í viðbót.
Smakkið til og bætið við krafti ef þarf.
Setjið rjómann út í ásamt fersku kóríander eða steinselju og leyfið suðunni að koma upp aftur.
Berið súpuna fram með súrdeigsbrauði og vegan smjöri eða eina og sér.
Við mælum með að bæta smá cayenne pipar í súpuna með kryddunum ef fólk vill hafa hana smá “spicy”.