Grillaðar ostabrauðstangir með grænu pestó.

Uppskrift
Hráefni
400 gr pizzadeig
200 gr Philadelphia rjómaostur
1 tsk oregano þurrkað
4 msk Filippo Berio grænt pestó
Hunts Pizzasósa
Leiðbeiningar
1
Smyrjið rjómaostinum á deigið, kryddið með oregano og bætið grænu pestó yfir.
2
Leggið saman og grillið í 4-5 mínútur á hvorri hlið.
3
Berið fram með pizzasósu.
Hráefni
400 gr pizzadeig
200 gr Philadelphia rjómaostur
1 tsk oregano þurrkað
4 msk Filippo Berio grænt pestó
Hunts Pizzasósa
Leiðbeiningar
1
Smyrjið rjómaostinum á deigið, kryddið með oregano og bætið grænu pestó yfir.
2
Leggið saman og grillið í 4-5 mínútur á hvorri hlið.
3
Berið fram með pizzasósu.