fbpx

Brauðstangir með grænu pestó og rjómaosti

Grillaðar ostabrauðstangir með grænu pestó.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 400 gr pizzadeig
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 1 tsk oregano þurrkað
 4 msk Filippo Berio grænt pestó
 Hunts Pizzasósa

Leiðbeiningar

1

Smyrjið rjómaostinum á deigið, kryddið með oregano og bætið grænu pestó yfir.

2

Leggið saman og grillið í 4-5 mínútur á hvorri hlið.

3

Berið fram með pizzasósu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 400 gr pizzadeig
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 1 tsk oregano þurrkað
 4 msk Filippo Berio grænt pestó
 Hunts Pizzasósa

Leiðbeiningar

1

Smyrjið rjómaostinum á deigið, kryddið með oregano og bætið grænu pestó yfir.

2

Leggið saman og grillið í 4-5 mínútur á hvorri hlið.

3

Berið fram með pizzasósu.

Brauðstangir með grænu pestó og rjómaosti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…