Þessi réttur er alveg dásamlegur, þarfnast smá undirbúnings en að öðru leyti afar einfaldur.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að gera kryddblönduna, setjið hana til hliðar
Skerið lauk og hvítlauk, setjið olíu á pönnu og stráið 3 tsk af kryddblöndunni yfir. Steikið á vægum hita þar til laukurinn er orðinn mjúkur.
Bætið þá paprikunni saman við og steikið áfram í 2-3 mín. Bætið við tómötunum og látið malla áfram í smástund.
Setjið linsubaunir og grænmetissoðið saman við og látið malla á vægum hita í 20 mín. Setjið þá fetaostinn saman við og látið malla á vægum hita í 5 mín.
Berið fram með kínóa eða kúskús og góðu flatbrauði.
Blandið öllu saman í skál. Geymið afganginn í loftþéttum umbúðum.
Uppskrift frá Völlu á GRGS.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að gera kryddblönduna, setjið hana til hliðar
Skerið lauk og hvítlauk, setjið olíu á pönnu og stráið 3 tsk af kryddblöndunni yfir. Steikið á vægum hita þar til laukurinn er orðinn mjúkur.
Bætið þá paprikunni saman við og steikið áfram í 2-3 mín. Bætið við tómötunum og látið malla áfram í smástund.
Setjið linsubaunir og grænmetissoðið saman við og látið malla á vægum hita í 20 mín. Setjið þá fetaostinn saman við og látið malla á vægum hita í 5 mín.
Berið fram með kínóa eða kúskús og góðu flatbrauði.
Blandið öllu saman í skál. Geymið afganginn í loftþéttum umbúðum.