Heimagerð útgáfa af vinsæla boxmasternum, einfalt og gott.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið nachos og rifinn parmesan í blandara og maukið þar til orðið alveg að dufti
Setjið hveiti í eina skál og parmesan nachoið í aðra
Hrærið eggjunum saman ásamt salti, cayenne pipar og þurrkað Timian í þriðju skálina
Hitið ofninn á 210-220 C° blástur
Skerið svo bringurnar þversum í gegn til að gera tvær þunnar bringur úr einni bringu svo úr verði 8 þunnar bringur
Byrjið á að velta kjúklingnum fyrst upp úr hveiti, svo eggi og að lokum upp úr parmesan nachos
Raðið bitunum á ofnplötu með bökunarpappa og setjið svo í ofn í 25-30 mínútur
Bakið Rösti kartöflunar með í jafnlangan tíma á sama hita
Útbúið grænmetið og piparmayóið á meðan
Skerið tómatana í litla bita og takið svo kálið í sundur úr pottinum
Í piparmayóið er öllu hrært saman þ.e majónesi, pipar, salti og sítrónusafa
Þegar kjúklingurinn er tilbúinn lækkið þá ofninn í 180 C° og takið hann út. Setjið næst vefjur saman með því að smyrja á þær piparmajó, setja kál og tómata, 1 bita af kjúkling, 2 rösti og eina ostasneið ásamt nokkrum flögum af nachoi og enn meira piparmayo.
Brettið botninn af vefjunni upp og hliðarnar yfir botninn, gott er svo að stinga pinna í þær eins og nælu til að halda þeim saman
Setjið svo inn í 180 C°heitan ofninn í 4 -5 mínútur
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið nachos og rifinn parmesan í blandara og maukið þar til orðið alveg að dufti
Setjið hveiti í eina skál og parmesan nachoið í aðra
Hrærið eggjunum saman ásamt salti, cayenne pipar og þurrkað Timian í þriðju skálina
Hitið ofninn á 210-220 C° blástur
Skerið svo bringurnar þversum í gegn til að gera tvær þunnar bringur úr einni bringu svo úr verði 8 þunnar bringur
Byrjið á að velta kjúklingnum fyrst upp úr hveiti, svo eggi og að lokum upp úr parmesan nachos
Raðið bitunum á ofnplötu með bökunarpappa og setjið svo í ofn í 25-30 mínútur
Bakið Rösti kartöflunar með í jafnlangan tíma á sama hita
Útbúið grænmetið og piparmayóið á meðan
Skerið tómatana í litla bita og takið svo kálið í sundur úr pottinum
Í piparmayóið er öllu hrært saman þ.e majónesi, pipar, salti og sítrónusafa
Þegar kjúklingurinn er tilbúinn lækkið þá ofninn í 180 C° og takið hann út. Setjið næst vefjur saman með því að smyrja á þær piparmajó, setja kál og tómata, 1 bita af kjúkling, 2 rösti og eina ostasneið ásamt nokkrum flögum af nachoi og enn meira piparmayo.
Brettið botninn af vefjunni upp og hliðarnar yfir botninn, gott er svo að stinga pinna í þær eins og nælu til að halda þeim saman
Setjið svo inn í 180 C°heitan ofninn í 4 -5 mínútur