fbpx

Bökunarkartöflur sweet chili með Ritzkexi

Sælkerakartöflur fylltar af osti og Ritz kexi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk bökunarkartöflur
 200 g Philadelphia Sweet Chili rjómaostur
 1 dl fetaostur
 TABASCO® sósa eftir smekk
 1 dl Ritz kex, grófmulið
 1 bolli rifinn ostur
 Parmareggio parmesanostur eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Bakið kartöflur á blæstri við 180°C - í eina klukkustund.

2

Skerið kartöflurnar í tvennt og skafið innan úr þeim.

3

Blandið kartöflumaukinu saman við rjómaostinn og bætið

4

Tabasco sósu við eftir smekk. Hrærið fetaosti og kexmulningnum saman við.

5

Smakkið til með salti, pipar og meiri Tabasco sósu.

6

Fyllið kartöfluhýðin aftur með maukinu og sáldrið kexmulningi og rifnum osti yfir ásamt rifnum parmesanosti.

7

Grillið í 8 mínútur eða þar til osturinn er gylltur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk bökunarkartöflur
 200 g Philadelphia Sweet Chili rjómaostur
 1 dl fetaostur
 TABASCO® sósa eftir smekk
 1 dl Ritz kex, grófmulið
 1 bolli rifinn ostur
 Parmareggio parmesanostur eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Bakið kartöflur á blæstri við 180°C - í eina klukkustund.

2

Skerið kartöflurnar í tvennt og skafið innan úr þeim.

3

Blandið kartöflumaukinu saman við rjómaostinn og bætið

4

Tabasco sósu við eftir smekk. Hrærið fetaosti og kexmulningnum saman við.

5

Smakkið til með salti, pipar og meiri Tabasco sósu.

6

Fyllið kartöfluhýðin aftur með maukinu og sáldrið kexmulningi og rifnum osti yfir ásamt rifnum parmesanosti.

7

Grillið í 8 mínútur eða þar til osturinn er gylltur.

Bökunarkartöflur sweet chili með Ritzkexi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…