Blue Dragon Stir fry Lambakjöt

Æðislegur og fljótlegur stir fry réttur með lambakjöti.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 500 gr. lambakjöt
 200 gr Blue Dragon núðlur
 1 poki Blue Dragon Hoi Sin & Garlic Stir fry sósa
 1 stk rauðlaukur
 100 gr brokkolí
 1 stk rauð eða gul paprika
 100 gr sveppir niðurskornir
 Einnig má hafa annað grænmeti – eða bara það sem til er í ísskápnum. Gott að blanda kasjúhnetum út í réttinn.

Leiðbeiningar

1

Nokkrir punktar til að gera gott stir fry: Leyndarmálið að fullkomnu stir fry er að olían sé orðin sjóðandi heit áður en þú setur innihaldið á pönnuna. Þar sem stir fry er mjög fljótlegt er nauðsynlegt að allt hráefni sé tilbúið, þ.e.a.s niðurskorið og tilbúið til notkunar.

2

Allt kjöt og grænmeti á að vera skorið í jafnstóra bita til að tryggja jafna eldun. Eldið kjötið fyrst og takið af pönnunni, setjið síðan aftur út í lokin eða þegar grænmetið er fullsteikt.

SharePostSave

Hráefni

 500 gr. lambakjöt
 200 gr Blue Dragon núðlur
 1 poki Blue Dragon Hoi Sin & Garlic Stir fry sósa
 1 stk rauðlaukur
 100 gr brokkolí
 1 stk rauð eða gul paprika
 100 gr sveppir niðurskornir
 Einnig má hafa annað grænmeti – eða bara það sem til er í ísskápnum. Gott að blanda kasjúhnetum út í réttinn.
Blue Dragon Stir fry Lambakjöt

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…