Ber með bragðgóðri sítrónusósu.
Skerið jarðaberin í bita, saxið myntuna og blandið saman við berin.
Eggjarauður, hvítvín og sykur sett í pott. Rífið niður börk af einni sítrónu og kreistið 2 msk af sítrónu út í. Hrærið yfir hita í 1 mínútu, takið síðan af hitanum og hrærið í 1 mínútu.
Hellið sósunni að lokum yfir berin.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki