Frábær fingramatur, grænmetis buffalo vængir.
Hrærið saman hveiti, kryddum og haframjólk ásamt olíu.
Veltið blómkálinu upp úr hveitiblöndunni og dýfið í brauðrasp.
Bakið í 25 mínútur við 200°C.
Blandið saman sósum og kryddum og búið til sósu.
Penslið blómkálið með sósunni og bakið aftur í 10 mínútur.
Berið fram með Oatly sýrðum rjóma og sellerí.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki