fbpx

Blóðappelsínu gin kokteill

Ferskur, sætur og seyðandi blóðappelsínu gin kokteill sem þú verður að prófa

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 cl Whitley Neill blóðappelsínu gin
 5 cl Greip safi
 2 cl Agave sýróp eða sykursýróp
 Sódavatn
 Basil
 Blóðappelsínu sneið
 klakar

Leiðbeiningar

1

Blandið gini, safa og sýrópi saman í hátt glas með klaka

2

Fyllið upp í með sódavatni

3

Skreytið með basil og sneið af blóðappelsínu

4

Þessi uppskrift gerir einn kokteil


Uppskrift af heimasíðu Whitley Neill

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 cl Whitley Neill blóðappelsínu gin
 5 cl Greip safi
 2 cl Agave sýróp eða sykursýróp
 Sódavatn
 Basil
 Blóðappelsínu sneið
 klakar

Leiðbeiningar

1

Blandið gini, safa og sýrópi saman í hátt glas með klaka

2

Fyllið upp í með sódavatni

3

Skreytið með basil og sneið af blóðappelsínu

4

Þessi uppskrift gerir einn kokteil

Blóðappelsínu gin kokteill

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…
MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.