Bleikja í Taílenskri sesam- og engifer marineringu fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.
Uppskrift
Hráefni
4 stk 180-200 gr bleikja skorin í stykki
1 dl La Choy Súrsæt sósa
2 msk sesamfræ1-2 msk
1 msk Blue Dragon sesamolía
1 dl Blue Dragon Sweet Thai Chilli Dipping Sauce
1 msk Heinz HP Sósa
1 cm ferskur engifer
1 stk lime (safi og börkur)
1 stk hvítlauksgeiri, fínt rifinn
Leiðbeiningar
1
Blandið saman hráefnunum í skál og marinerið fiskinn.
2
Grillað eða bakað í ofni c.a. 10-14 mín á hvorri hlið, eða þar til kjarnahitinn er 68-70°c.
3
Berið fram með Tilda hrísgrjónum, salati og sweet chili sósu.
Uppskrift eftir Friðrik V. Fiskidagurinn Mikli 2023
MatreiðslaFiskréttirMatargerðAsískt
Hráefni
4 stk 180-200 gr bleikja skorin í stykki
1 dl La Choy Súrsæt sósa
2 msk sesamfræ1-2 msk
1 msk Blue Dragon sesamolía
1 dl Blue Dragon Sweet Thai Chilli Dipping Sauce
1 msk Heinz HP Sósa
1 cm ferskur engifer
1 stk lime (safi og börkur)
1 stk hvítlauksgeiri, fínt rifinn
Leiðbeiningar
1
Blandið saman hráefnunum í skál og marinerið fiskinn.
2
Grillað eða bakað í ofni c.a. 10-14 mín á hvorri hlið, eða þar til kjarnahitinn er 68-70°c.
3
Berið fram með Tilda hrísgrjónum, salati og sweet chili sósu.