Hollari útgáfa af dásamlegum bláberja eftirrétt!

Uppskrift
Hráefni
80 g Rapunzel haframjöl
100 g pekanhentur, saxaðar
50 g möndlumjöli (almond flour)
½ tsk salt
½ tsk kanill
60 ml Filippo Berio Extra Virgin olífuolía
80 ml Rapunzel hlynsýróp
400 g Driscoll's bláber
Leiðbeiningar
1
Blandið saman haframjöli, hnetum, möndlumjöli, salti og kanil saman í skál. Bætið ólífuolíu og hlynsýrópi saman við og blandið vel saman.
2
Smyrjið eldfast mót. Setjið bláberin í botninn og hafrablönduna yfir þau. Bakið í um 30 mínútur eða þar til efsta lagið er orðið stökkt og gyllt.
3
Takið úr ofninum og stráið t.d. ristuðum kókosflögum yfir. Berið fram með ís og/eða rjóma.
Uppskrift frá Berglindi á Gulur, Rauður, Grænn & Salt.
MatreiðslaEftirréttir
Hráefni
80 g Rapunzel haframjöl
100 g pekanhentur, saxaðar
50 g möndlumjöli (almond flour)
½ tsk salt
½ tsk kanill
60 ml Filippo Berio Extra Virgin olífuolía
80 ml Rapunzel hlynsýróp
400 g Driscoll's bláber