Það er hægt að útbúa endalaust góðgæti með marengs og rjóma, hér er útgáfa með fílakaramellum og bláberjum.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 150°C
Þeytið eggjahvíturnar þar til þær fara aðeins að freyða
Bætið sykrinum saman við í nokkrum skömmtum og hrærið vel á milli
Þegar blandan er orðin stífþeytt má bæta edikinu saman við og hræra stutta stund til viðbótar
Sprautið marengs úr zip-lock poka eða notið tvær matskeiðar til að skipta niður í 8-10 pavlovur
Takið síðan bakhlið á teskeið og mótið nokkurs konar holu í miðjunni til þess að betra sé að sprauta rjómanum ofan í eftir bakstur
Bakið í 25 mínútur og leyfið að kólna niður með ofninum
Fyllið með rjóma, setjið fílakaramellusósu yfir og skreytið með bláberjum og söxuðu Toblerone
Bræðið saman þar til slétt sósa hefur myndast
Leyfið sósunni að kólna aðeins niður og ná stofuhita áður en þið setjið yfir rjómann
Sprautið vel af rjóma ofan á hverja pavlovu
Setjið fílakaramellusósu yfir rjómann og næst saxað Toblerone og bláber
Geymið í kæli fram að notkun
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 150°C
Þeytið eggjahvíturnar þar til þær fara aðeins að freyða
Bætið sykrinum saman við í nokkrum skömmtum og hrærið vel á milli
Þegar blandan er orðin stífþeytt má bæta edikinu saman við og hræra stutta stund til viðbótar
Sprautið marengs úr zip-lock poka eða notið tvær matskeiðar til að skipta niður í 8-10 pavlovur
Takið síðan bakhlið á teskeið og mótið nokkurs konar holu í miðjunni til þess að betra sé að sprauta rjómanum ofan í eftir bakstur
Bakið í 25 mínútur og leyfið að kólna niður með ofninum
Fyllið með rjóma, setjið fílakaramellusósu yfir og skreytið með bláberjum og söxuðu Toblerone
Bræðið saman þar til slétt sósa hefur myndast
Leyfið sósunni að kólna aðeins niður og ná stofuhita áður en þið setjið yfir rjómann
Sprautið vel af rjóma ofan á hverja pavlovu
Setjið fílakaramellusósu yfir rjómann og næst saxað Toblerone og bláber
Geymið í kæli fram að notkun