fbpx

Bláberja bollakökur

Gómsætar bláberja bollakökur með smjörkremi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 125 gr smjör
 125 gr sykur
 200 gr hveiti
 1 tsk lyftiduft
 ½ tsk matarsódi
 ½ tsk salt
 2 stk egg
 1 tsk vanilludropar
 125 gr sýrður rjómi
 2 box Driscoll‘s bláber (250gr)
Toppur
 40 gr sykur
 40 gr púðursykur
 ½ tsk kanill
Rjómaostakrem
 125 gr smjör
 125 gr Philadelphia rjómaostur
 125 gr flórsykur
 ½ tsk vanilludropar

Leiðbeiningar

1

Þeytið saman smjör og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Smjörið þarf að vera við stofuhita

2

Sigtið saman hveiti, lyftiduft, matarsóda og salt

3

Bætið vanilludropum út í smjörblönduna

4

Bætið eggi út í, einu í einu og hrærið á milli

5

Sýrðum rjóma og þurrefnum er bætt út í til skiptis og þeytt á milli

6

Blandið bláberjum varlega saman við með sleikju

7

Setjið deigið í u.þ.b. 12 bollakökuform

8

Hrærið sykri, púðursykri og kanil saman og setjið 1 tsk af blöndunni yfir kökurnar

9

Bakið við blástur 190 °C í 20 mínútur

10

Kælið kökurnar áður en þær eru skreyttar með kremi og berjum

11

Þeytið saman smjör og rjómaost sem er við stofuhita,

12

Bætið flórsykri og vanilludropum saman við og þeytið vel

13

Sprautið kreminu á kökurnar og skreytið með bláberjum

DeilaTístaVista

Hráefni

 125 gr smjör
 125 gr sykur
 200 gr hveiti
 1 tsk lyftiduft
 ½ tsk matarsódi
 ½ tsk salt
 2 stk egg
 1 tsk vanilludropar
 125 gr sýrður rjómi
 2 box Driscoll‘s bláber (250gr)
Toppur
 40 gr sykur
 40 gr púðursykur
 ½ tsk kanill
Rjómaostakrem
 125 gr smjör
 125 gr Philadelphia rjómaostur
 125 gr flórsykur
 ½ tsk vanilludropar

Leiðbeiningar

1

Þeytið saman smjör og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Smjörið þarf að vera við stofuhita

2

Sigtið saman hveiti, lyftiduft, matarsóda og salt

3

Bætið vanilludropum út í smjörblönduna

4

Bætið eggi út í, einu í einu og hrærið á milli

5

Sýrðum rjóma og þurrefnum er bætt út í til skiptis og þeytt á milli

6

Blandið bláberjum varlega saman við með sleikju

7

Setjið deigið í u.þ.b. 12 bollakökuform

8

Hrærið sykri, púðursykri og kanil saman og setjið 1 tsk af blöndunni yfir kökurnar

9

Bakið við blástur 190 °C í 20 mínútur

10

Kælið kökurnar áður en þær eru skreyttar með kremi og berjum

11

Þeytið saman smjör og rjómaost sem er við stofuhita,

12

Bætið flórsykri og vanilludropum saman við og þeytið vel

13

Sprautið kreminu á kökurnar og skreytið með bláberjum

Bláberja bollakökur

Aðrar spennandi uppskriftir