Hér er suðrænn og örlítið spicy réttur á ferðinni en dásamlega góður!
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Afþýðið kjúklinginn og þerrið kjötið.
Flysjið ananasinn og skerið í um 1 cm þykkar sneiðar.
Blandið öllum hráefnum fyrir utan ananas og kjúkling saman í skál til að útbúa marineringuna.
Geymið um 50 ml af henni til að pensla á kjötið síðar, setjið um 50 ml yfir ananassneiðarnar og hellið restinni yfir kjúklinginn, setjið hvorutveggja inn í ísskáp og geymið í um 3-4 klukkustundir.
Grillið kjúklinginn síðan á vel heitu grilli í nokkrar mínútur á hvorri hlið, penslið auka marineringu á hann og kryddið með kjúklingakryddi.
Grillið kjúklinginn síðan á vel heitu grilli í nokkrar mínútur á hvorri hlið, penslið auka marineringu á hann og kryddið með kjúklingakryddi.
Hægt er að bera réttinn fram beint svona en einnig er gott að hafa kalda sósu og kartöfluklatta með.
Hráefni
Leiðbeiningar
Afþýðið kjúklinginn og þerrið kjötið.
Flysjið ananasinn og skerið í um 1 cm þykkar sneiðar.
Blandið öllum hráefnum fyrir utan ananas og kjúkling saman í skál til að útbúa marineringuna.
Geymið um 50 ml af henni til að pensla á kjötið síðar, setjið um 50 ml yfir ananassneiðarnar og hellið restinni yfir kjúklinginn, setjið hvorutveggja inn í ísskáp og geymið í um 3-4 klukkustundir.
Grillið kjúklinginn síðan á vel heitu grilli í nokkrar mínútur á hvorri hlið, penslið auka marineringu á hann og kryddið með kjúklingakryddi.
Grillið kjúklinginn síðan á vel heitu grilli í nokkrar mínútur á hvorri hlið, penslið auka marineringu á hann og kryddið með kjúklingakryddi.
Hægt er að bera réttinn fram beint svona en einnig er gott að hafa kalda sósu og kartöfluklatta með.