
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Saltið og piprið kjúklinginn og troðið jurtum innan í fuglinn.
Setjið bjór, chilli og hvítlauk í bjórkjúklingastandinn og komið fuglinum fyrir á standinum.
Setjið standinn með fuglinum á funheitt grillið og penslið með Caj P á nokkura mínútna fresti.
Lækkið hitann eftir 15 mín og haldið áfram að grilla fuglinn, eftir 30-40 mín er fuglinn full-eldaður.
Berið fram með salatblöðum (t.d. romaine), guacamole og paprikusalsa.
Hráefni
Leiðbeiningar
Saltið og piprið kjúklinginn og troðið jurtum innan í fuglinn.
Setjið bjór, chilli og hvítlauk í bjórkjúklingastandinn og komið fuglinum fyrir á standinum.
Setjið standinn með fuglinum á funheitt grillið og penslið með Caj P á nokkura mínútna fresti.
Lækkið hitann eftir 15 mín og haldið áfram að grilla fuglinn, eftir 30-40 mín er fuglinn full-eldaður.
Berið fram með salatblöðum (t.d. romaine), guacamole og paprikusalsa.