fbpx

Big Mac Tacos

Þetta er geggjað gott og líka alls ekki flókið! Bara útbúa sósuna fyrst og þá er restin leikur einn!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g nautahakk
 8 stk mini tortilla kökur
 8 stk sneiðar af Cheddar osti
 Iceberg salat
 Súrar gúrkur í sneiðum
 Big Mac sósa (sjá uppskrift að neðan)
 Ólífuolía til steikingar
 Steikarkrydd
Big Mac sósa uppskrift
 150 g Heinz majónes
 2 msk Heinz tómatsósa (50% less sugar)
 2 tsk Heinz gult sinnep
 2 msk fínt saxaðar súrar gúrkur
 1 msk fínt saxaður laukur
 0,50 tsk salt, paprikuduft, hvítlauksduft
 0,25 tsk pipar

Leiðbeiningar

1

Útbúið Big Mac sósu og geymið í kæli.

2

Skiptið hakkinu upp í 8 hluta og mótið kúlur.

3

Skerið niður kál og súrar gúrkur.

4

Takið hakk-kúlu og dreifið jafnt úr henni yfir tortilla köku, kryddið eftir smekk.

5

Hitið ólífuolíu á pönnu, setjið hakkhliðina á tortillakökunni niður og steikið þar til hakkið eldast í gegn. Snúið þá við, setjið ostsneiðina ofan á og steikið áfram stutta stund. Gott er að setja lok/álpappír yfir í smá stund til að osturinn nái að bráðna áður en tortilla kakan steikist of mikið.

6

Færið yfir á disk og toppið með káli, súrum gúrkum og Big Mac sósu!

7

Njótið með frönskum eða piknik.

Big Mac sósa uppskrift
8

Hrærið öllu saman og geymið í kæli fram að notkun.


DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g nautahakk
 8 stk mini tortilla kökur
 8 stk sneiðar af Cheddar osti
 Iceberg salat
 Súrar gúrkur í sneiðum
 Big Mac sósa (sjá uppskrift að neðan)
 Ólífuolía til steikingar
 Steikarkrydd
Big Mac sósa uppskrift
 150 g Heinz majónes
 2 msk Heinz tómatsósa (50% less sugar)
 2 tsk Heinz gult sinnep
 2 msk fínt saxaðar súrar gúrkur
 1 msk fínt saxaður laukur
 0,50 tsk salt, paprikuduft, hvítlauksduft
 0,25 tsk pipar

Leiðbeiningar

1

Útbúið Big Mac sósu og geymið í kæli.

2

Skiptið hakkinu upp í 8 hluta og mótið kúlur.

3

Skerið niður kál og súrar gúrkur.

4

Takið hakk-kúlu og dreifið jafnt úr henni yfir tortilla köku, kryddið eftir smekk.

5

Hitið ólífuolíu á pönnu, setjið hakkhliðina á tortillakökunni niður og steikið þar til hakkið eldast í gegn. Snúið þá við, setjið ostsneiðina ofan á og steikið áfram stutta stund. Gott er að setja lok/álpappír yfir í smá stund til að osturinn nái að bráðna áður en tortilla kakan steikist of mikið.

6

Færið yfir á disk og toppið með káli, súrum gúrkum og Big Mac sósu!

7

Njótið með frönskum eða piknik.

Big Mac sósa uppskrift
8

Hrærið öllu saman og geymið í kæli fram að notkun.

Big Mac Tacos

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…