aIMG_4060
aIMG_4060

Toblerone brúnka

  ,   

mars 21, 2017

Ef ykkur vantar fljótlega og frábærlega góða uppskrift af „brownie“ köku er þessi samsetning málið!

Hráefni

2 x Betty Crocker Chocolate Fudge mix að viðbættum þeim hráefnum samkvæmt uppskrift á pakka

100 gr brætt dökkt súkkulaði

200 gr gróft saxað Toblerone

Leiðbeiningar

1Útbúið tvöfalda uppskrift af kökumixi samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2Bætið bræddu suðusúkkulaði saman við og blandið létt.

3Vefjið söxuðu Toblerone saman við í lokin og hellið í skúffukökuform klætt bökunarpappír (c.a 20 x 30 cm).

4Kælið, lyftið upp úr forminu, stráið flórsykri yfir til skrauts og skerið í bita.

Uppskrift frá Gotterí og gersemar, Berglind Hreiðarsdóttir.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_9973-1024x683

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

Leitin að einföldum, fljótlegum en um leið virkilega bragðgóðum súkkulaðimuffins er lokið.

IMG_2169-1024x683

Döðlutrekant með fílakaramellukremi

Þessir geggjuðu nammibitareru frábærir sem nasl til að grípa í yfir daginn.