Besta kalkúnasósan frá Lindu Ben.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið rauðlaukinn fínt niður. Steikið laukinn upp úr olíu og smjöri þar til hann verður mjúkur.
Skerið sveppina frekar gróft niður og bætið þeim út á pönnuna og steikið þar til þeir verða mjúkir. Bætið vatni og hvítvíni út á sveppina og sjóðið í 1-2 mín.
Bætið því næst 1 msk af kjúklingakraftinum út í og soðinu af kalkúninum.
Bætið því næst rjómanum út á og náið upp suðunni.
Bragðbætið með rifsberjahlaupi, meiri kjúklingakrafti og salt og pipar eftir þörfum. Sjóðið saman í nokkrar mín þar til sósan hefur þykknað.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið rauðlaukinn fínt niður. Steikið laukinn upp úr olíu og smjöri þar til hann verður mjúkur.
Skerið sveppina frekar gróft niður og bætið þeim út á pönnuna og steikið þar til þeir verða mjúkir. Bætið vatni og hvítvíni út á sveppina og sjóðið í 1-2 mín.
Bætið því næst 1 msk af kjúklingakraftinum út í og soðinu af kalkúninum.
Bætið því næst rjómanum út á og náið upp suðunni.
Bragðbætið með rifsberjahlaupi, meiri kjúklingakrafti og salt og pipar eftir þörfum. Sjóðið saman í nokkrar mín þar til sósan hefur þykknað.