fbpx

Besta kalkúna sósan

Besta kalkúnasósan frá Lindu Ben.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1/2 rauðlaukur
 2 msk Filippo Berio ólífu olía
 50 g smjör
 150 g sveppir
 2 dl vatn
 1 dl hvítvín
 Soð af kalkúninum
 1 – 2 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscar
 500 ml rjómi frá Örnu Mjólkurvörum
 1 msk rifsberjahlaup
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið rauðlaukinn fínt niður. Steikið laukinn upp úr olíu og smjöri þar til hann verður mjúkur.

2

Skerið sveppina frekar gróft niður og bætið þeim út á pönnuna og steikið þar til þeir verða mjúkir. Bætið vatni og hvítvíni út á sveppina og sjóðið í 1-2 mín.

3

Bætið því næst 1 msk af kjúklingakraftinum út í og soðinu af kalkúninum.

4

Bætið því næst rjómanum út á og náið upp suðunni.

5

Bragðbætið með rifsberjahlaupi, meiri kjúklingakrafti og salt og pipar eftir þörfum. Sjóðið saman í nokkrar mín þar til sósan hefur þykknað.


Uppskrift frá Lindu Ben.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1/2 rauðlaukur
 2 msk Filippo Berio ólífu olía
 50 g smjör
 150 g sveppir
 2 dl vatn
 1 dl hvítvín
 Soð af kalkúninum
 1 – 2 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscar
 500 ml rjómi frá Örnu Mjólkurvörum
 1 msk rifsberjahlaup
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið rauðlaukinn fínt niður. Steikið laukinn upp úr olíu og smjöri þar til hann verður mjúkur.

2

Skerið sveppina frekar gróft niður og bætið þeim út á pönnuna og steikið þar til þeir verða mjúkir. Bætið vatni og hvítvíni út á sveppina og sjóðið í 1-2 mín.

3

Bætið því næst 1 msk af kjúklingakraftinum út í og soðinu af kalkúninum.

4

Bætið því næst rjómanum út á og náið upp suðunni.

5

Bragðbætið með rifsberjahlaupi, meiri kjúklingakrafti og salt og pipar eftir þörfum. Sjóðið saman í nokkrar mín þar til sósan hefur þykknað.

Besta kalkúna sósan

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fersk habanero salsa ídýfaEinföld og gómsæt ídýfa með rjómaosti, ferskum tómötum, habanero Tabasco, vorlauk og kóríander. Habanero Tabasco gerir ídýfuna sannarlega sterka sem…