Rjómakennd vegan blómkálssúpa.
Hitið olíuna í potti, bætið söxuðum lauk og hvítlauk út í og leyfið lauknum að mýkjast
Bætið þá niðurskornu blómkáli og haframjólk saman við og látið malla í 20 mínútur
Bætið við grænmetiskrafti og ediki, kryddið með salti og pipar
Maukið með töfrasprota og bætið fersku basil saman við
Stráið ristuðum möndlum yfir
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki