fbpx

Belgískar vöfflur

Þið þurfið ekki að leita lengra eftir hinni fullkomnu uppskrift af belgískum vöfflum, sem er líka súpereinfalt að útbúa

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Vöfflur uppskrift
 150 g smjörlíki við stofuhita
 120 g sykur
 3 stk egg
 3 stk vanilludropar
 ½ tsk salt
 380 g hveiti
 4 tsk lyftiduft
 450 ml nýmjólk
Topping
 So Vegan So Fine súkkulaðiálegg
 Ís eða rjómi
 Driscolls jarðarber
 Banani
 Hnetukurl

Leiðbeiningar

1

Þeytið saman smjörlíki og sykur þar til létt og ljóst.

2

Bætið eggjunum saman við einu í einu og skafið niður á milli ásamt vanilludropunum.

3

Blandið öllum þurrefnum saman í aðra skál og bætið varlega saman við smjörblönduna.

4

Hellið mjólkinni að lokum saman við og skafið niður og hrærið þar til slétt deig myndast.

5

Steikið vöfflur og berið fram með So Vegan So Fine súkkulaði- og heslihnetusmjöri, ís/rjóma og ávöxtum, toppið með hnetukurli ef þess er óskað.


DeilaTístaVista

Hráefni

Vöfflur uppskrift
 150 g smjörlíki við stofuhita
 120 g sykur
 3 stk egg
 3 stk vanilludropar
 ½ tsk salt
 380 g hveiti
 4 tsk lyftiduft
 450 ml nýmjólk
Topping
 So Vegan So Fine súkkulaðiálegg
 Ís eða rjómi
 Driscolls jarðarber
 Banani
 Hnetukurl

Leiðbeiningar

1

Þeytið saman smjörlíki og sykur þar til létt og ljóst.

2

Bætið eggjunum saman við einu í einu og skafið niður á milli ásamt vanilludropunum.

3

Blandið öllum þurrefnum saman í aðra skál og bætið varlega saman við smjörblönduna.

4

Hellið mjólkinni að lokum saman við og skafið niður og hrærið þar til slétt deig myndast.

5

Steikið vöfflur og berið fram með So Vegan So Fine súkkulaði- og heslihnetusmjöri, ís/rjóma og ávöxtum, toppið með hnetukurli ef þess er óskað.

Belgískar vöfflur

Aðrar spennandi uppskriftir