Kjúklingabringur fylltar með geggjaðri fyllingu sem samanstendur af salthnetum, fetaosti og ferskri basilíku.
Skerið í kjúklingabringurnar fyrir fyllinguna.
Blandið salthnetum, fetaosti og saxaðri basilíku saman í skál og látið fyllinguna í bringurnar.
Vefjið beikoni utanum bringurnar.
Setjið í 180°C heitan ofn í 30 mínútur.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki