Kjúklingaréttur með chili-rjómasósu og beikoni.
Hitið pönnu með olíunni, steikið kjúklingabringur og kryddið með salti og pipar.
Takið af og steikið beikon. Bætið við blaðlauk og brokkolí bitum.
Hellið rjóma út á pönnuna ásamt og chili sósu.
Fáið suðuna upp.
Bætið kjúklingabringum út á og látið malla í 10-15 mínútur og snúið kjúklingabringunum reglulega, salt og pipar eftir smekk.
Berið fram með hrísgrjónum og salati.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki