Beikon jalapeno eðla

Sterk beikon ídýfa fyrir partýið!

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 skt Philadelphia Original rjómaostur
 700 gr salsa mild eða hot
 6 sneiðar eldað beikon
 100 gr jalapeno
 200 gr rifinn ostur

Leiðbeiningar

1

Smyrjið rjómaostinum í eldfast mót, hellið salsasósunni yfir rjómasostinn og dreifið úr sósunni, skerið niður eldað beikon í litla jafna bita og stráið yfir salsasósuna, raðið jalapeno yfir beikonið og stráið síðan rifnum osti yfir.

2

Bakið í 20 mínútur á 180°c í ofni.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

SharePostSave

Hráefni

 2 skt Philadelphia Original rjómaostur
 700 gr salsa mild eða hot
 6 sneiðar eldað beikon
 100 gr jalapeno
 200 gr rifinn ostur
Beikon jalapeno eðla

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Bananaís með vanilluEf það hefur einhvertíman verið veður fyrir ís þá var það svo sannarlega í dag, vonum að spáin haldi áfram…
blank
MYNDBAND
Djúpsteikt OREOVinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins…