Sterk beikon ídýfa fyrir partýið!

Uppskrift
Hráefni
2 skt Philadelphia Original rjómaostur
700 gr salsa mild eða hot
6 sneiðar eldað beikon
100 gr jalapeno
200 gr rifinn ostur
Leiðbeiningar
1
Smyrjið rjómaostinum í eldfast mót, hellið salsasósunni yfir rjómasostinn og dreifið úr sósunni, skerið niður eldað beikon í litla jafna bita og stráið yfir salsasósuna, raðið jalapeno yfir beikonið og stráið síðan rifnum osti yfir.
2
Bakið í 20 mínútur á 180°c í ofni.
Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.
MatreiðslaEftirréttir, Forréttir, MeðlætiMatargerðÍslenskt
Hráefni
2 skt Philadelphia Original rjómaostur
700 gr salsa mild eða hot
6 sneiðar eldað beikon
100 gr jalapeno
200 gr rifinn ostur
Leiðbeiningar
1
Smyrjið rjómaostinum í eldfast mót, hellið salsasósunni yfir rjómasostinn og dreifið úr sósunni, skerið niður eldað beikon í litla jafna bita og stráið yfir salsasósuna, raðið jalapeno yfir beikonið og stráið síðan rifnum osti yfir.
2
Bakið í 20 mínútur á 180°c í ofni.