Heimagerður twister - súper stökkur og góður
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið hveiti í eina skál og mulið kornflakes í aðra
Hrærið eggjunum saman ásamt 2 tsk salt, 2 tsk cayenne pipar og 2 tsk þurrkað Timian í þriðju skálina
Hitið ofninn á 210 C°blástur
Skerið svo kjúklinginn í minni bita, eins og langa gúllasbita
Byrjið á að velta kjúklingnum fyrst upp úr hveiti, svo eggi og að lokum upp úr kornflakesi
Raðið bitunum á ofnplötu með bökunarpappa og spreyið á pappan með PAM
Setjið svo í ofn í 25-30 mínútur og útbúið grænmetið og piparmajóið á meðan
Skerið tómatana í pínulitla bita (svona eins og er í salsasósum), skerið svo kálið
Í piparmajóið er öllu hrært saman þ.e majónesi, pipar, salti og sítrónusafa
Þegar kjúklingurinn er tilbúin er BBQ sósu helt yfir hann á bökunarplötunni og hrært vel saman (má sleppa ef þið viljið ekki BBQ)
Síðan er vefjan sett saman með því að smyrja á hana piparmajó, setja svo kál og tómata og að lokum kjúklinginn og rúlla upp
Þessi uppskrift er frá PAZ.IS
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið hveiti í eina skál og mulið kornflakes í aðra
Hrærið eggjunum saman ásamt 2 tsk salt, 2 tsk cayenne pipar og 2 tsk þurrkað Timian í þriðju skálina
Hitið ofninn á 210 C°blástur
Skerið svo kjúklinginn í minni bita, eins og langa gúllasbita
Byrjið á að velta kjúklingnum fyrst upp úr hveiti, svo eggi og að lokum upp úr kornflakesi
Raðið bitunum á ofnplötu með bökunarpappa og spreyið á pappan með PAM
Setjið svo í ofn í 25-30 mínútur og útbúið grænmetið og piparmajóið á meðan
Skerið tómatana í pínulitla bita (svona eins og er í salsasósum), skerið svo kálið
Í piparmajóið er öllu hrært saman þ.e majónesi, pipar, salti og sítrónusafa
Þegar kjúklingurinn er tilbúin er BBQ sósu helt yfir hann á bökunarplötunni og hrært vel saman (má sleppa ef þið viljið ekki BBQ)
Síðan er vefjan sett saman með því að smyrja á hana piparmajó, setja svo kál og tómata og að lokum kjúklinginn og rúlla upp