Heimagerð BBQ grísarif með bragðmikilli sósu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skolið svínarifin og þerrið.
Fjarlægið hvítu filmuna undir rifjunum ef það er ekki búið að gera það.
Snyrtið til og fjarlægið aukafitu.
Blandið öllum hráefnum fyrir kryddblönduna saman í skál.
Nuddið kryddblöndunni vel á rifin.
Pakkið þeim inn í álpappír og geymið í ísskáp í að minnsta kosti klukkustund helst yfir nótt.
Takið rifin úr kæli og vefjið inn í álpappír.
Látið í 160°c heitan ofn (ekki blástur) í um 2 klst.
Fjarlægið álpappírinn og penslið rifin með bbq sósunni.
Grillið á hvorri hlið í um 5 mínútur og penslið þau reglulega.
Bræðið smjör í pott og bætið kryddum saman við.
Bætið hinum hráefnunum saman við og látið malla yfir lágum hita í 5 mínútur.
Smakkið til með tabasco sriracha (ég lét um 2-3 tsk).
Saltið og piprið.
Uppskrift frá GRGS.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skolið svínarifin og þerrið.
Fjarlægið hvítu filmuna undir rifjunum ef það er ekki búið að gera það.
Snyrtið til og fjarlægið aukafitu.
Blandið öllum hráefnum fyrir kryddblönduna saman í skál.
Nuddið kryddblöndunni vel á rifin.
Pakkið þeim inn í álpappír og geymið í ísskáp í að minnsta kosti klukkustund helst yfir nótt.
Takið rifin úr kæli og vefjið inn í álpappír.
Látið í 160°c heitan ofn (ekki blástur) í um 2 klst.
Fjarlægið álpappírinn og penslið rifin með bbq sósunni.
Grillið á hvorri hlið í um 5 mínútur og penslið þau reglulega.
Bræðið smjör í pott og bætið kryddum saman við.
Bætið hinum hráefnunum saman við og látið malla yfir lágum hita í 5 mínútur.
Smakkið til með tabasco sriracha (ég lét um 2-3 tsk).
Saltið og piprið.