Sumarið er á næsta leiti og grilltíminn að hefjast. Hér kemur útfærsla af hamborgara með snakki á milli og þessi hér var algjör negla!
Skerið niður grænmeti og hafið tilbúið áður en þið grillið borgarana.
Grillið beikonið og geymið á efri grindinni á meðan hamborgararnir eru á grillinu.
Grillið hamborgarana, kryddið, setjið ostinn á og hitið brauðið.
Raðið öllu saman; Hamborgarabrauð, bbq sósa, kál, kjöt, tómatur, beikon, bbq sósa, jalapeno, rauðlaukur, snakk, bbq sósa, hamborgarabrauð.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki