BBQ borgarar með jalapeno snakki

Rating0.0

Sumarið er á næsta leiti og grilltíminn að hefjast. Hér kemur útfærsla af hamborgara með snakki á milli og þessi hér var algjör negla!

SharePostSave
Magn1 skammtur
Magn fer eftir hversu margir eru í mat
 Hamborgarar + brauð
 Heinz Sweet chili bbq sósa
 Hamborgarakrydd
 Ostsneiðar
 Kál
 Tómatar
 Beikon
 Jalapeno
 Rauðlaukur
 Maarud Intense - Green Pepper snakk
1

Skerið niður grænmeti og hafið tilbúið áður en þið grillið borgarana.

2

Grillið beikonið og geymið á efri grindinni á meðan hamborgararnir eru á grillinu.

3

Grillið hamborgarana, kryddið, setjið ostinn á og hitið brauðið.

4

Raðið öllu saman; Hamborgarabrauð, bbq sósa, kál, kjöt, tómatur, beikon, bbq sósa, jalapeno, rauðlaukur, snakk, bbq sósa, hamborgarabrauð.

Hráefni

Magn fer eftir hversu margir eru í mat
 Hamborgarar + brauð
 Heinz Sweet chili bbq sósa
 Hamborgarakrydd
 Ostsneiðar
 Kál
 Tómatar
 Beikon
 Jalapeno
 Rauðlaukur
 Maarud Intense - Green Pepper snakk

Leiðbeiningar

1

Skerið niður grænmeti og hafið tilbúið áður en þið grillið borgarana.

2

Grillið beikonið og geymið á efri grindinni á meðan hamborgararnir eru á grillinu.

3

Grillið hamborgarana, kryddið, setjið ostinn á og hitið brauðið.

4

Raðið öllu saman; Hamborgarabrauð, bbq sósa, kál, kjöt, tómatur, beikon, bbq sósa, jalapeno, rauðlaukur, snakk, bbq sósa, hamborgarabrauð.

Notes

BBQ borgarar með jalapeno snakki

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…