Sumarið er á næsta leiti og grilltíminn að hefjast. Hér kemur útfærsla af hamborgara með snakki á milli og þessi hér var algjör negla!

Skerið niður grænmeti og hafið tilbúið áður en þið grillið borgarana.
Grillið beikonið og geymið á efri grindinni á meðan hamborgararnir eru á grillinu.
Grillið hamborgarana, kryddið, setjið ostinn á og hitið brauðið.
Raðið öllu saman; Hamborgarabrauð, bbq sósa, kál, kjöt, tómatur, beikon, bbq sósa, jalapeno, rauðlaukur, snakk, bbq sósa, hamborgarabrauð.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið niður grænmeti og hafið tilbúið áður en þið grillið borgarana.
Grillið beikonið og geymið á efri grindinni á meðan hamborgararnir eru á grillinu.
Grillið hamborgarana, kryddið, setjið ostinn á og hitið brauðið.
Raðið öllu saman; Hamborgarabrauð, bbq sósa, kál, kjöt, tómatur, beikon, bbq sósa, jalapeno, rauðlaukur, snakk, bbq sósa, hamborgarabrauð.