Grillaður hamborgari með BBQ beikonsultu og rauðkálssalati.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið kryddunum saman og kryddið borgarana.
Grillið í 3-4 mínútur á hvorri hlið.
Setjið ostinn ofan á í lokin.
Ristið brauðin á grillinu.
Búið til bakka úr álpappír eða notið litla grillpönnu eða bakka.
Setjið olíu í botninn ásamt söxuðum rauðlauk og grillið þar til rauðlaukurinn er orðinn mjúkur.
Grillið beikon og skerið niður í bita.
Setjið beikonbitana og grillsósuna saman við rauðlaukinn og látið malla í nokkrar mínútur.
Rífið rauðkál fínt niður, fínsaxið chili og setjið saman í skál.
Blandið saman majónesi og límónusafa og veltið rauðkálinu og chili upp úr blöndunni.
Smakkið til með Tabasco sósu, salti og pipar.
Brauðbotn, rauðkálssalat, borgari, BBQ beikonsulta og brauðlok.
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið kryddunum saman og kryddið borgarana.
Grillið í 3-4 mínútur á hvorri hlið.
Setjið ostinn ofan á í lokin.
Ristið brauðin á grillinu.
Búið til bakka úr álpappír eða notið litla grillpönnu eða bakka.
Setjið olíu í botninn ásamt söxuðum rauðlauk og grillið þar til rauðlaukurinn er orðinn mjúkur.
Grillið beikon og skerið niður í bita.
Setjið beikonbitana og grillsósuna saman við rauðlaukinn og látið malla í nokkrar mínútur.
Rífið rauðkál fínt niður, fínsaxið chili og setjið saman í skál.
Blandið saman majónesi og límónusafa og veltið rauðkálinu og chili upp úr blöndunni.
Smakkið til með Tabasco sósu, salti og pipar.
Brauðbotn, rauðkálssalat, borgari, BBQ beikonsulta og brauðlok.