fbpx

BBQ borgarar

Grillaður hamborgari með BBQ beikonsultu og rauðkálssalati.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk hamborgarabrauð, án sesam
 4 stk 120 g nautahamborgarar
 1 msk paprikukrydd
 1 tsk hvítlauksduft
 Salt og pipar
 4 stk sneiðar cheddarostur
BBQ beikonsulta
 1 stk rauðlaukur
 300 g beikon
 1 dl Bulls-eye Steakhouse BBQ sósa
 1 msk ólífuolía
Rauðkálssalat
 3 bollar rauðkál
 5 msk Heinz majónes
 TABASCO® sósa eftir smekk
 1 stk límóna, safinn
 ½ ferskt chili,
 salt og pipar
Borið fram með
 Heinz majónesi og Heinz Sweet BBQ grillsósu

Leiðbeiningar

1

Blandið kryddunum saman og kryddið borgarana.

2

Grillið í 3-4 mínútur á hvorri hlið.

3

Setjið ostinn ofan á í lokin.

4

Ristið brauðin á grillinu.

BBQ beikonsulta
5

Búið til bakka úr álpappír eða notið litla grillpönnu eða bakka.

6

Setjið olíu í botninn ásamt söxuðum rauðlauk og grillið þar til rauðlaukurinn er orðinn mjúkur.

7

Grillið beikon og skerið niður í bita.

8

Setjið beikonbitana og grillsósuna saman við rauðlaukinn og látið malla í nokkrar mínútur.

Rauðkálssalat
9

Rífið rauðkál fínt niður, fínsaxið chili og setjið saman í skál.

10

Blandið saman majónesi og límónusafa og veltið rauðkálinu og chili upp úr blöndunni.

11

Smakkið til með Tabasco sósu, salti og pipar.

Raðið borgurunum saman á eftirfarandi hátt
12

Brauðbotn, rauðkálssalat, borgari, BBQ beikonsulta og brauðlok.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk hamborgarabrauð, án sesam
 4 stk 120 g nautahamborgarar
 1 msk paprikukrydd
 1 tsk hvítlauksduft
 Salt og pipar
 4 stk sneiðar cheddarostur
BBQ beikonsulta
 1 stk rauðlaukur
 300 g beikon
 1 dl Bulls-eye Steakhouse BBQ sósa
 1 msk ólífuolía
Rauðkálssalat
 3 bollar rauðkál
 5 msk Heinz majónes
 TABASCO® sósa eftir smekk
 1 stk límóna, safinn
 ½ ferskt chili,
 salt og pipar
Borið fram með
 Heinz majónesi og Heinz Sweet BBQ grillsósu

Leiðbeiningar

1

Blandið kryddunum saman og kryddið borgarana.

2

Grillið í 3-4 mínútur á hvorri hlið.

3

Setjið ostinn ofan á í lokin.

4

Ristið brauðin á grillinu.

BBQ beikonsulta
5

Búið til bakka úr álpappír eða notið litla grillpönnu eða bakka.

6

Setjið olíu í botninn ásamt söxuðum rauðlauk og grillið þar til rauðlaukurinn er orðinn mjúkur.

7

Grillið beikon og skerið niður í bita.

8

Setjið beikonbitana og grillsósuna saman við rauðlaukinn og látið malla í nokkrar mínútur.

Rauðkálssalat
9

Rífið rauðkál fínt niður, fínsaxið chili og setjið saman í skál.

10

Blandið saman majónesi og límónusafa og veltið rauðkálinu og chili upp úr blöndunni.

11

Smakkið til með Tabasco sósu, salti og pipar.

Raðið borgurunum saman á eftirfarandi hátt
12

Brauðbotn, rauðkálssalat, borgari, BBQ beikonsulta og brauðlok.

BBQ borgarar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…