Basil hummus uppskrift • Gerum daginn girnilegan

Basil hummus

  , , , ,   

mars 7, 2018

Hummus á örfáum mínútum með basil og hvítlauk.

Hráefni

1 dós Rapunzel kjúklingabaunir

1 stk hvítlauksrif

1/2 dl Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía

safi úr einni sítrónu

1 tsk cumin

smá cayenne pipar

1 askja fersk basilika

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Skolið kjúklingabaunirnar vel.

2Setjið allt í blandara nema olíuna.

3Bætið olíunni varlega út í á meðan blandarinn er í gangi.

4Smakkið til með salti og pipar.

00:00