Basil hummus

Hummus á örfáum mínútum með basil og hvítlauk.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 dós Rapunzel kjúklingabaunir
 1 stk hvítlauksrif
 1/2 dl Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 safi úr einni sítrónu
 1 tsk cumin
 smá cayenne pipar
 1 askja fersk basilika
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skolið kjúklingabaunirnar vel.

2

Setjið allt í blandara nema olíuna.

3

Bætið olíunni varlega út í á meðan blandarinn er í gangi.

4

Smakkið til með salti og pipar.

SharePostSave

Hráefni

 1 dós Rapunzel kjúklingabaunir
 1 stk hvítlauksrif
 1/2 dl Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 safi úr einni sítrónu
 1 tsk cumin
 smá cayenne pipar
 1 askja fersk basilika
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skolið kjúklingabaunirnar vel.

2

Setjið allt í blandara nema olíuna.

3

Bætið olíunni varlega út í á meðan blandarinn er í gangi.

4

Smakkið til með salti og pipar.

Notes

Basil hummus

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…