Basil Aioli sósa

Basil Aioli sósa passar vel með flest öllum mat, til dæmis kjúkling, fiski eða pasta.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 hvítlauksgeirar
 Fersk basil, u.þ.b. 1 dl af saman þjöppuðum laufum
 250 g Heinz majónes
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Maukið saman hvítlauk, basil og 1 msk majónes í lítilli matvinnsluvél eða með töfrasprota.

2

Setjið restina af majónesinu í skál og bandið maukinu saman við með t.d. skeið eða litlum þeytara. Smakkið til með salti og pipar.


Uppskrift frá Lindu Ben.

SharePostSave

Hráefni

 2 hvítlauksgeirar
 Fersk basil, u.þ.b. 1 dl af saman þjöppuðum laufum
 250 g Heinz majónes
 Salt og pipar
Basil Aioli sósa

Aðrar spennandi uppskriftir