fbpx

Bang Bang rækjur!

Djúpsteiktar rækjur í majó dressingu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 120 g hveiti
 1 1/2 msk lyftiduft
 280 ml sódavatn
 1/2 tsk sjávarsalt
 1/4 tsk hvítur pipar
 500 g litlar tígrisrækjur
 Wesson olía til steikingar
Chilí mayo
 1 lítil krukka (220 ml) HEINZ mayones
 1 msk sykur
 1 msk chilímauk, frá Blue dragon

Leiðbeiningar

1

Gerið sósuna fyrst með því að blanda öllum hráefnum í skál og smakka til með chilí mauki.

2

Blandið saman hveiti, lyftidufti, salti og pipar og hrærið vel.

3

Veltið rækjunum upp úr hveitinu og setjið á disk.

4

Hellið sódavatni saman við hveitiblönduna sem eftir er og hrærið saman þar til deig myndast.

5

Dýfið hveitihúðuðum rækjum í deigið.

6

Hitið olíu rólega í potti eða wok pönnu. Þegar hún er orðin nægilega heit, látið hluta af rækjunum þar í og steikið.

7

Þegar rækjurnar eru orðnar stökkar og brúnar að lit takið úr olíunni og þerrið á pappír.

8

Setjið í skál og hellið chilí sósunni yfir og blandið vel saman.

9

Berið fram strax.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 120 g hveiti
 1 1/2 msk lyftiduft
 280 ml sódavatn
 1/2 tsk sjávarsalt
 1/4 tsk hvítur pipar
 500 g litlar tígrisrækjur
 Wesson olía til steikingar
Chilí mayo
 1 lítil krukka (220 ml) HEINZ mayones
 1 msk sykur
 1 msk chilímauk, frá Blue dragon

Leiðbeiningar

1

Gerið sósuna fyrst með því að blanda öllum hráefnum í skál og smakka til með chilí mauki.

2

Blandið saman hveiti, lyftidufti, salti og pipar og hrærið vel.

3

Veltið rækjunum upp úr hveitinu og setjið á disk.

4

Hellið sódavatni saman við hveitiblönduna sem eftir er og hrærið saman þar til deig myndast.

5

Dýfið hveitihúðuðum rækjum í deigið.

6

Hitið olíu rólega í potti eða wok pönnu. Þegar hún er orðin nægilega heit, látið hluta af rækjunum þar í og steikið.

7

Þegar rækjurnar eru orðnar stökkar og brúnar að lit takið úr olíunni og þerrið á pappír.

8

Setjið í skál og hellið chilí sósunni yfir og blandið vel saman.

9

Berið fram strax.

Bang Bang rækjur!

Aðrar spennandi uppskriftir