13950514_10209908710852880_1304318633_o
13950514_10209908710852880_1304318633_o

Bananasplitt með Fazer Dumle & Fazer Mint

  ,   

ágúst 5, 2016

Tvær tegundir af ofur einföldum bananasplittum á grillið.

Hráefni

4 stk bananar

Dumle original karamellur

Fazer Mint molar

Vanilluís

Jarðaber frá Driscoll's

Minta

Leiðbeiningar

1Skerið rák í bananann og fyllið með Dumle original karamellum og Fazer Mint molum.

2Setjið í álpappír og grillið í 5-7 minútur.

3Berið fram með vanilluís og berjum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05908

Oatly bolla

Bolla með berjum og vanillusósu.

DSC05910

Daim bolla

Bollur með Daim karamellu.

DSC05892

Tyrkisk Peber bolla

Tyrkisk Peber draumabolla.