13950514_10209908710852880_1304318633_o
13950514_10209908710852880_1304318633_o

Bananasplitt með Fazer Dumle & Fazer Mint

  ,   

ágúst 5, 2016

Tvær tegundir af ofur einföldum bananasplittum á grillið.

Hráefni

4 stk bananar

Dumle original karamellur

Fazer Mint molar

Vanilluís

Jarðaber frá Driscoll's

Minta

Leiðbeiningar

1Skerið rák í bananann og fyllið með Dumle original karamellum og Fazer Mint molum.

2Setjið í álpappír og grillið í 5-7 minútur.

3Berið fram með vanilluís og berjum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05061 (Large)

Súkkulaði og Kókos ávaxtaspjót

Berjaspjót með súkkulaði og kókos.

DSC05498 (Large)

Tyrkisk Peber Cinnabonsnúðar

Kanilsnúðar með Tyrkisk Peber.

Gulrótarkaka

Gulrótarkaka með rjómaostakremi og saltkaramellu

Gulrótarkaka, rjómaostakrem og heimagerð saltkaramella. Þarf að segja eitthvað meira?