fbpx

Bananamúffur

Bananabrauðsmuffins sem er snilld í nesti eða til að taka með sér.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Bananamúffur
 3 bananar, vel þroskaðir frá Cobana
 2 egg
 1 dl Rapunzel döðlusykur
 2 ½ dl hveiti
 2 ½ dl Rapunzel haframjöl
 1 tsk matarsódi
 1 tsk lyftiduft
Krem
 200 g Philadelphia rjómaostur
 Jarðarber frá Driscolls

Leiðbeiningar

Bananamúffur
1

Maukið banana í hrærivél.

2

Bætið eggjunum og sykrinum út í og hrærið vel.

3

Blandið hinum hráefnunum vel saman við blönduna.

4

Setjið í muffinsform og bakið í 20 - 30 mínútur við 170°C á blæstri.

Krem
5

Skerið jarðarberin smátt og blandið saman við rjómaostinn.

6

Skerið múffurnar í tvennt og smyrjið með kreminu.

DeilaTístaVista

Hráefni

Bananamúffur
 3 bananar, vel þroskaðir frá Cobana
 2 egg
 1 dl Rapunzel döðlusykur
 2 ½ dl hveiti
 2 ½ dl Rapunzel haframjöl
 1 tsk matarsódi
 1 tsk lyftiduft
Krem
 200 g Philadelphia rjómaostur
 Jarðarber frá Driscolls

Leiðbeiningar

Bananamúffur
1

Maukið banana í hrærivél.

2

Bætið eggjunum og sykrinum út í og hrærið vel.

3

Blandið hinum hráefnunum vel saman við blönduna.

4

Setjið í muffinsform og bakið í 20 - 30 mínútur við 170°C á blæstri.

Krem
5

Skerið jarðarberin smátt og blandið saman við rjómaostinn.

6

Skerið múffurnar í tvennt og smyrjið með kreminu.

Bananamúffur

Aðrar spennandi uppskriftir