fbpx

Bananabrauð

Sætt bananabrauð með döðlum og súkkulaði.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 dl Rapunzel döðlur
 1 stk Rapunzel 70% súkkulaði
 3 stk bananar frá Cobana
 2 stk egg
 1 tsk vanilluduft
 2 msk Rapunzel döðlusýróp
 3 dl heilhveiti
 1 tsk matarsódi
 1/4 tsk salt
 1/ 2tsk kardimommuduft
 1/2 dl Oatly haframjólk
 1/2 dl Rapunzel kókosolía, brædd
 birkifræ

Leiðbeiningar

1

Skerið döðlurnar og súkkulaðið smátt

2

Stappið banana með gaffli í skál

3

Bætið eggjum út í ásamt döðlusýrópi

4

Bætið restinni af hráefnunum út í

5

Smyrjið form með PAM kókosspreyi

6

Sáldrið birkifræjum yfir og bakið í 40 til 50 mínútur við 180 gráður á blæstri

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 dl Rapunzel döðlur
 1 stk Rapunzel 70% súkkulaði
 3 stk bananar frá Cobana
 2 stk egg
 1 tsk vanilluduft
 2 msk Rapunzel döðlusýróp
 3 dl heilhveiti
 1 tsk matarsódi
 1/4 tsk salt
 1/ 2tsk kardimommuduft
 1/2 dl Oatly haframjólk
 1/2 dl Rapunzel kókosolía, brædd
 birkifræ

Leiðbeiningar

1

Skerið döðlurnar og súkkulaðið smátt

2

Stappið banana með gaffli í skál

3

Bætið eggjum út í ásamt döðlusýrópi

4

Bætið restinni af hráefnunum út í

5

Smyrjið form með PAM kókosspreyi

6

Sáldrið birkifræjum yfir og bakið í 40 til 50 mínútur við 180 gráður á blæstri

Bananabrauð

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Hrekkjavöku drauganammiLjúffengt hrekkjavökusælgæti sem inniheldur rice krispies, Tony’s mjólkursúkkulaði, hnetusmjör, síróp og skreytt með hvít súkkulaði draugum. Súkkulaðinu sjálfu er skipt…