Hafrarnir fara mjög vel saman með bönununum og kanillinn setur punktinn yfir i-ið.
Hitið ofn í 180°C.
Stappið banana og setjið til hliðar.
Þeytið saman egg, olíu og sykur.
Setjið þurrefnin saman við og hrærið varlega saman með sleikju.
Setjið í smurt jólakökuform, dreifið höfrum eða pekanhnetum yfir og bakið í 45 mín.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki