Þetta bananabrauð er saðsamt og næringarríkt. Döðlusírópið færir því smá karamellukeim en bláberin koma með smá sýru á móti sætunni í bönununum.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Þeytið saman egg, sykur og döðlusíróp þangað til blandað verður létt.
Stappið banana og setjið aðeins til hliðar.
Takið 1 msk af heilhveitinu frá. Blandið svo rest af hveiti, hafra, lyftiduft og salt saman í skál og hrærið aðeins í með gaffli. Blandið saman við eggjablönduna.
Bætið þá bönunum, vanilludropum og kókosolíu saman við.
Veltið bláberjum upp úr 1 msk af hveilhveiti og blandið varlega saman við deigið með sleikju,
Setjið í vel smurt ílangt (jólaköku) form og bakið við 180°C í ca. 50 mín.
Uppskrift frá Völlu á GRGS.
Hráefni
Leiðbeiningar
Þeytið saman egg, sykur og döðlusíróp þangað til blandað verður létt.
Stappið banana og setjið aðeins til hliðar.
Takið 1 msk af heilhveitinu frá. Blandið svo rest af hveiti, hafra, lyftiduft og salt saman í skál og hrærið aðeins í með gaffli. Blandið saman við eggjablönduna.
Bætið þá bönunum, vanilludropum og kókosolíu saman við.
Veltið bláberjum upp úr 1 msk af hveilhveiti og blandið varlega saman við deigið með sleikju,
Setjið í vel smurt ílangt (jólaköku) form og bakið við 180°C í ca. 50 mín.