DSC06071
DSC06071

Bananabrauð

    

apríl 30, 2019

Einfalt bananabrauð með frábærri smyrju.

Hráefni

3 bananar, vel þroskaðir

2 egg

1 dl Rapunzel döðlusykur

2 ½ dl hveiti

2 ½ dl Rapunzel haframjöl

1 tsk matarsódi

1 tsk lyftiduft

1 krukka Rapunzel kókos- og möndlusmjör til að smyrja með

Leiðbeiningar

1Maukið banana í hrærivél. Bætið eggjunum og sykrinum út í og hrærið vel.

2Blandið hinum hráefnunum vel saman við.

3Smyrjið kökuform með Pam olíuspreyi og setjið haframjöl í botninn svo auðvelt sé að losa brauðið úr forminu.

4Setjið svo deigið í formið og bakið í 50 - 60 mínútur við 150°C á blæstri.

5Berið fram með Rapunzel kókos- og möndlusmjöri.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

bubs-kaka

BUBS hauskúpukaka

Hauskúpukaka með BUBS súkkulaðikremi sem allir elska.

fazer-bollakaka

Fazermint súkkulaðibollakökur

Hátíðlegar bollakökur með súkkulaði- og myntukremi.

dumle-banana-kaka

Dumle bananabaka

Svakaleg bananakaka með karamellu og salthnetum.