Léttar banana og hnetu möffins.
Hitið ofninn 180°.
Blandið öllum þurrefnunum saman og setjið til hliðar.
Hrærið eggjum, bræddu smjöri og stöppuðum banönum saman ásamt vanilludropum.
Bætið þurrefnunum smátt og smátt saman við þar til vel blandað.
Skiptið niður í um 12 muffinsform og bakið í um 15-18 mínútur.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki