Ostafylltir sveppir með balsamik ediki.
Takið stilkinn úr sveppunum. Blandið ediki, sinnepi og hunangi saman og hrærið chili/basilolíunni varlega saman við.
Hellið yfir sveppina og marinerið í a.m.k. 30 mínútur.
Setjið 1 tsk af Philadelphia rjómaosti í hvern svepp og grillið í ca. 4 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður, það fer eftir stærð sveppanna.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki