Allt með höfrum er gott. Ég stend bara og fell með þeirri yfirlýsingu. Þessi bakaði hafragrautur er einn af mínum uppáhalds útgáfum, það vill líka svo til að hann er lífrænn og vegan! Þetta eru ekki mörg hráefni sem þarf og það þarf ekki einu sinni skál til þess að hræra í, öllu er blandað saman í fatinu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 175°C blástur
Takið fram eldfast mót, setjið þurrefni í formið og blandið saman með gaffli.
Hellið haframjólkinni yfir ásamt vanilludropum og hlynsírópi, blandið með gafflinum.
Dreifið söxuðum eplum yfir og blandið saman við hafrana. Stráið söxuðum möndlum yfir og bakið í miðjum ofni í 35 mín ca.
Það má vel frysta svona graut eða setja í box í kæli og nýta í nesti. Frábært meal prep!
Uppskrift frá Völlu á GRGS.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 175°C blástur
Takið fram eldfast mót, setjið þurrefni í formið og blandið saman með gaffli.
Hellið haframjólkinni yfir ásamt vanilludropum og hlynsírópi, blandið með gafflinum.
Dreifið söxuðum eplum yfir og blandið saman við hafrana. Stráið söxuðum möndlum yfir og bakið í miðjum ofni í 35 mín ca.
Það má vel frysta svona graut eða setja í box í kæli og nýta í nesti. Frábært meal prep!