Þetta er svo góð ídýfa og fullkomið að blanda saman bökuðum gulrótum og góðu Maarud snakki með henni!
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 200°C.
Flysjið gulræturnar og skerið þær niður í strimla sem eru svipað langir og sverir og klassískar franskar kartöflur.
Veltið upp úr ólífuolíu, rifnum hvítlauksrifjum og kryddum.
Setjið um helminginn af parmesan ostinum saman við og blandið vel, raðið síðan á bökunarplötu (íklædda bökunarpappír) og stráið restinni af ostinum yfir.
Bakið í 20-25 mínútur eða þar til gulræturnar eru orðnar mjúkar í gegn og útbúið ídýfuna á meðan.
Pískið allt saman í skál og geymið í kæli fram að notkun.
Gott er að bera ídýfuna fram með bökuðu gulrótunum og ljúffengu Maarud snakki.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 200°C.
Flysjið gulræturnar og skerið þær niður í strimla sem eru svipað langir og sverir og klassískar franskar kartöflur.
Veltið upp úr ólífuolíu, rifnum hvítlauksrifjum og kryddum.
Setjið um helminginn af parmesan ostinum saman við og blandið vel, raðið síðan á bökunarplötu (íklædda bökunarpappír) og stráið restinni af ostinum yfir.
Bakið í 20-25 mínútur eða þar til gulræturnar eru orðnar mjúkar í gegn og útbúið ídýfuna á meðan.
Pískið allt saman í skál og geymið í kæli fram að notkun.
Gott er að bera ídýfuna fram með bökuðu gulrótunum og ljúffengu Maarud snakki.