Baka með nautahakki & sveppum

Baka með nautahakki og sveppum sem gaman er að prófa.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 500 g frosið sveppamix
 1 kg nautahakk
 4 dl rjómi
 40 g þurrkaðir sveppir, sem þarf að
 bleyta upp
 40 g OSCAR Basissúpa, duft
 100 g brauðteningar
 2 stk egg
 30 ml OSCAR Sveppakraftur fljótandi
 600 g smjördeig
 1 stk egg

Leiðbeiningar

1

Sveppirnir eru skornir í stóra bita og steiktir á pönnu með nautahakkinu í lítilli olíu.

2

Rjóminn er látinn koma að suðu og þurrkuðu sveppunum sem búið er að bleyta upp í er bætt út í ásamt Oscar basis súpudufti. Kjötið er sett út í sósuna og látið sjóða í ca 5 mínútur. Kjötið er látið standa þar til það hefur kólnað en þá er bætt út í eggjum og brauðteningum og öllu hrært saman. Réttinn má krydda frekar með Oscar fljótandi sveppakrafti.

3

Útrúllað smjördeig er sett í bökunarform og geymið 1/3 af deiginu í lok á bökunni. Kjötið er sett ofan á smjördeigið. Restin af smjördeiginu er sett yfir sem lok. Því næst er bakan pensluð með eggi og bökuð í ofni við 200° í ca 30 mínútur.

SharePostSave

Hráefni

 500 g frosið sveppamix
 1 kg nautahakk
 4 dl rjómi
 40 g þurrkaðir sveppir, sem þarf að
 bleyta upp
 40 g OSCAR Basissúpa, duft
 100 g brauðteningar
 2 stk egg
 30 ml OSCAR Sveppakraftur fljótandi
 600 g smjördeig
 1 stk egg
Baka með nautahakki & sveppum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…