Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.
Skerið avókadó í bita og kreistið límónusafa yfir. Setjið niðurskorinn rauðlauk og mangó í skál og blandið öllu saman við.
Skerið súrdeigsbrauð í sneiðar og steikið upp úr ólífuolíu.
Berið salatið fram með brauðinu.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki