Avókadó með kínóa fyllingu

Bragðgóður og fallegur forréttur.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 avókadó
 80 g Rapunzel kínóa
 250 ml vatn
 50 g hreint skyr
 100 g fetaostur í teningum
 Rapunzel sítrónuólífuolía
 1 teningur Rapunzel jurtakraftur
 Rapunzel sjávarsalt
 Paprika til skreytingar

Leiðbeiningar

1

Setjið kínóa, jurtakraft og vatn í pott með loki og látið malla á meðalhita í ca. 20 mín.

2

Slökkvið undir, takið lokið af og látið pottinn standa áfram á hellunni í 5 mín.

3

Þannig nær kínóað að bólgna út og kólna. Á meðan er avókadóið skorið í helminga, kjötið tekið úr og skorið í teninga.

4

Fetaosti og skyri er blandað saman við avókadóteningana og kryddað með salti og sítrónuólífuolíu.

5

Fyllingin er sett í avókadóhelmingana og skreytt með paprikustrimlum.

6

Bragðið verður enn ferskara ef smátt skorinni papriku er bætt í fyllinguna.


Uppskrift frá Rapunzel
SharePostSave

Hráefni

 2 avókadó
 80 g Rapunzel kínóa
 250 ml vatn
 50 g hreint skyr
 100 g fetaostur í teningum
 Rapunzel sítrónuólífuolía
 1 teningur Rapunzel jurtakraftur
 Rapunzel sjávarsalt
 Paprika til skreytingar

Leiðbeiningar

1

Setjið kínóa, jurtakraft og vatn í pott með loki og látið malla á meðalhita í ca. 20 mín.

2

Slökkvið undir, takið lokið af og látið pottinn standa áfram á hellunni í 5 mín.

3

Þannig nær kínóað að bólgna út og kólna. Á meðan er avókadóið skorið í helminga, kjötið tekið úr og skorið í teninga.

4

Fetaosti og skyri er blandað saman við avókadóteningana og kryddað með salti og sítrónuólífuolíu.

5

Fyllingin er sett í avókadóhelmingana og skreytt með paprikustrimlum.

6

Bragðið verður enn ferskara ef smátt skorinni papriku er bætt í fyllinguna.

Notes

Avókadó með kínóa fyllingu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…