Avocadó eggjasalat

Geggjað eggjasalat með avókadó.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 avocadó
 3 harðsoðin egg
 ¼ rauðlaukur
 Safi úr ½ sítrónu
 2 msk Heinz majónes
 ½ msk sætt sinnep frá Heinz
 Salt og pipar
 Þurrkað chilí krydd

Leiðbeiningar

1

Skerið niður avocadóið, eggin og rauðlaukinn smátt niður. Setjið í skál ásamt majónesi, sinnepi og sítrónusafa og blandið saman.

2

Kryddið með salt, pipar og chilí kryddi eftir smekk.


Uppskrift frá Lindu Ben.
SharePostSave

Hráefni

 2 avocadó
 3 harðsoðin egg
 ¼ rauðlaukur
 Safi úr ½ sítrónu
 2 msk Heinz majónes
 ½ msk sætt sinnep frá Heinz
 Salt og pipar
 Þurrkað chilí krydd

Leiðbeiningar

1

Skerið niður avocadóið, eggin og rauðlaukinn smátt niður. Setjið í skál ásamt majónesi, sinnepi og sítrónusafa og blandið saman.

2

Kryddið með salt, pipar og chilí kryddi eftir smekk.

Notes

Avocadó eggjasalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…