Einfalt ávaxtasalat frá Hildi Ómars með Oatly þeytirjóma, tilvalinn eftirréttur sem er vegan en hentar öllum
Uppskrift
Hráefni
2 stk perur
2 stk epli
2 stk appelsínur
1 stk mangó
12 stk bananar frá Cobana
250 g jarðarber frá Driscolls
2 dl þurrkaðar döðlur frá Rapunzel
1,50 dl kókosmjöl
1 stk Oatly VISP þeytirjómi
1 stk Vegan súkkulaði, t.d hrísgrjónasúkkulaðið frá Rapunzel, ekki nauðsynlegt.
Leiðbeiningar
1
Skerið ávextina smátt, klippið niður þurrkaðar döðlur og blandið í skál.
2
Ristið kókosinn á þurri pönnu í örfáar mínútur og dreifið yfir ávaxtasalatið.
3
Berið fram með þeyttum hafrarjóma frá Oatly og toppið með súkkulaði ef vill.
Uppskrift eftir Hildi Ómars
MatreiðslaEftirréttir, VeganMatargerðÍslenskt
Hráefni
2 stk perur
2 stk epli
2 stk appelsínur
1 stk mangó
12 stk bananar frá Cobana
250 g jarðarber frá Driscolls
2 dl þurrkaðar döðlur frá Rapunzel
1,50 dl kókosmjöl
1 stk Oatly VISP þeytirjómi
1 stk Vegan súkkulaði, t.d hrísgrjónasúkkulaðið frá Rapunzel, ekki nauðsynlegt.
Leiðbeiningar
1
Skerið ávextina smátt, klippið niður þurrkaðar döðlur og blandið í skál.
2
Ristið kókosinn á þurri pönnu í örfáar mínútur og dreifið yfir ávaxtasalatið.
3
Berið fram með þeyttum hafrarjóma frá Oatly og toppið með súkkulaði ef vill.