Heilnæm, holl og bragðmikil austurlensk súpa.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið kjúklingasoð og kókosmjólk saman í pott og hitið við vægan hita. Hrærið sykri, chilí- og hvítlauksmauki saman við ásamt fínrifnum berki af límónu. Setjið lokið á pottinn og hitið að suðu. Bætið kjúklingi, sveppum og tómati út í og hrærið af og til í súpunni í ca. 5 mínútur. Bætið að lokum límónusafa og fiskisósunni saman við súpuna í lokin. Berið fram og njótið.
Til að gera súpuna enn matarmeiri er kjörið að bæta saman við hana soðnum núðlum.
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið kjúklingasoð og kókosmjólk saman í pott og hitið við vægan hita. Hrærið sykri, chilí- og hvítlauksmauki saman við ásamt fínrifnum berki af límónu. Setjið lokið á pottinn og hitið að suðu. Bætið kjúklingi, sveppum og tómati út í og hrærið af og til í súpunni í ca. 5 mínútur. Bætið að lokum límónusafa og fiskisósunni saman við súpuna í lokin. Berið fram og njótið.
Til að gera súpuna enn matarmeiri er kjörið að bæta saman við hana soðnum núðlum.