Einfalt, bragðmikið og létt rækjusalat.
Léttsteikið rækjurnar í ólífuolíu á pönnu, ásamt söxuðum vorlauk, döðlum, chili og hvítlauk. Bætið þá sósunni saman við og steikið í 2 mínútur.
Blandið rækjunum við salatið ásamt ferskum ananas og mangó og stráið kókosflögum yfir, kreistið lime yfir í lokin.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki