Asískt rækjusalat fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.
Uppskrift
Hráefni
250 g íslensk rækja
250 g romaine salat
0,50 paprika
0,50 rauðlaukur
2 vorlaukur
1,50 cm engifer
3 msk steinselja
1 stk lime
1,50 dl Heinz BBQ Sósa Sticky Korean
Toppað með Ritz kexi
Leiðbeiningar
1
Skerið grænmetið í smáa bita.
2
Blandaðu saman hráefnunum í skál.
3
Myljið Ritz kex yfir.
Uppskrift eftir Friðrik V. Fiskidagurinn Mikli 2023
MatreiðslaFiskréttir, Salat, Sjávarréttir, SmáréttirMatargerðAsískt
Hráefni
250 g íslensk rækja
250 g romaine salat
0,50 paprika
0,50 rauðlaukur
2 vorlaukur
1,50 cm engifer
3 msk steinselja
1 stk lime
1,50 dl Heinz BBQ Sósa Sticky Korean
Toppað með Ritz kexi
Leiðbeiningar
1
Skerið grænmetið í smáa bita.
2
Blandaðu saman hráefnunum í skál.
3
Myljið Ritz kex yfir.